Hồ Chí Minh

víetnamskur byltingarmaður (1890–1969), forseti Norður-Víetnams frá 1945 From Wikipedia, the free encyclopedia

Hồ Chí Minh
Remove ads

Hồ Chí Minh hlusta(framb. [hò cí mɪŋ]) (19. maí, 18902. september, 1969) var víetnamskur byltingarmaður sem varð síðar forsætisráðherra (1946-1955) og forseti (1946-1969) í Norður-Víetnam. Hann var leiðtogi sjálfstæðishreyfingarinnar Viet Minh frá 1941 og stofnaði Alþýðulýðveldið Víetnam 1945. Hann vann sigur á franska nýlenduveldinu í orrustunni við Dien Bien Phu 1954 og var leiðtogi norðurvíetnamska hersins í Víetnamstríðinu til dauðadags. Fyrrum höfuðborg Suður-Víetnams, Saigon, var nefnd Hồ Chí Minh-borg honum til heiðurs 1976.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Staðreyndir strax Forseti Alþýðulýðveldisins Víetnams, Forveri ...
Remove ads
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads