Holtasóleyjar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Dryas er ættkvísl fjölærra, jarðlægra hálfrunna í rósaætt. Ættkvíslin er nefnd eftir Grísku nymph Dryad. Staðsetning Dryas ættkvíslarinnar innan Rosaceae hefur verið óljós.[1][2] Ættkvíslin var áður staðsett í undirættinni Rosoideae, en er nú í Dryadoideae.[3]
Remove ads
Tegundir
Dryas samanstendur af þremur tegundum, en ættkvíslin þarfnast endurskoðunar:[4]
- Dryas drummondii Richardson ex Hook.
- var. drummondii Richardson ex Hook.
- var. tomentosa (Farr) L.O. Williams
- Dryas integrifolia Vahl
- subsp. chamissonis (Spreng.) Scoggan
- subsp. crenulata (Juz.) J. Kozhevn
- subsp. integrifolia Vahl
- subsp. sylvatica (Hultén) Hultén
- Dryas octopetala L.—Rjúpnalauf, Holtasóley
- subsp. alaskensis (A.E. Porsild) Hultén
- subsp. hookeriana (Juz.) Hultén
- subsp. octopetala L.
- var. angustifolia C.L. Hitchc.
- var. argentea Blytt
- var. kamtschatica (Juz.) Hultén
- var. octopetala L.
- subsp. punctata (Juz.) Hultén
Remove ads
Blendingar
Tveir blendingar hafa verið staðfestir:
- Dryas × suendermannii Kellerer ex Sundermann—(D. drummondii × D. octopetala)
- Dryas × wyssiana Beauverd—(D. drummondii × D. integrifolia)
Niturbinding
Sumar tegundir Dryas plantna hafa rótarhnýði sem hýsa niturbindandi bakteríur af ættkvíslinniFrankia.[5]
- Dryas drummondii myndar rótarhnýði og bindur nitur með Frankia.[6][7]
- Dryas integrifolia myndar ekki rótarhnýði og bindur ekki nitur.[8][9][10]
- Dryas octopetala myndar ekki rótarhnýði og bindur ekki nitur.[8]
- Dryas × suendermannii (D. drummondii × D. octopetala) myndar ekki rótarhnýði og bindur ekki nitur.[11]
Tilvísanir
Ytri tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads