House
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
House, einnig þekkt sem House M.D., er bandarísk læknadrama þáttaröð sköpuð af David Shore og Paul Attanasio. Þættirnir fjalla um hóp lækna sem taka að sér erfið mál sem öðrum læknum hefur ekki tekist að leysa. Aðalpersóna þáttanna er Dr. Gregory House sem er leikinn af Hugh Laurie. House á margt sameiginlegt með hinni frægu skáldsagnapersónu Sir Arthur Conan Doyle, Sherlock Holmes.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist House.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads