Hrísgrjón

From Wikipedia, the free encyclopedia

Hrísgrjón
Remove ads

Hrísgrjón eru fræ tveggja tegunda grasplantna, Oryza sativa og Oryza glaberrima, sem eru upprunnar í Asíu og Afríku en til eru ótal afbrigði. Villihrísgrjón eru ekki eiginleg hrísgrjón heldur af annarri, náskyldri, ættkvísl grass sem er upprunnin í Norður-Ameríku. Hrísgrjón eru gríðarlega mikilvæg fæðutegund manna um allan heim. Meira en einn fimmti hluti allra hitaeininga sem menn neyta kemur úr hrísgrjónum. Hrísgrjónajurtin er einær jurt sem verður 1 til 1,8 m á hæð með löng mjó blöð. Hún er yfirleitt ræktuð á flæðiökrum þar sem hún þolir vel stöðugan raka og vatnið hindrar illgresi.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tegundir ...
Remove ads

Tenglar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads