Hrafnþyrnir
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Hrafnþyrnir (fræðiheiti: Crataegus chlorosarca) er asísk tegund af þyrnaættkvísl með svörtum berjum. Þrátt fyrir að vera harðgerður á köldum svæðum, er hann sjaldan ræktaður.[2] Á Akureyri hefur hann reynst vel.[3]
Remove ads
Tenglar
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads