Hreisturdýr

From Wikipedia, the free encyclopedia

Hreisturdýr
Remove ads

Hreisturdýr (fræðiheiti: Squamata) eru stærsti núlifandi ættbálkur skriðdýra og telur bæði slöngur, eðlur og ormskriðdýr. Hreisturdýr hafa sveigjanleg kjálkabein þar sem kjálkinn tengist við höfuðkúpuna sem í spendýrum er orðinn að steðjanum í eyranu. Gríðarlega sveigjanlegt gin gerir þeim kleift að gleypa stóra bráð og mjaka henni niður meltingarveginn.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Undirættbálkar ...

Tvær megin þróunarlínur:

  • Iguania - 3 ættir: Iguanaeðlur, agamaeðlur og kamelljón
  • Sceroglossia - 19 eðluættir þ.m.t. gekkóar, skinkur, og fótalausar eðlur og 17 snákaættir
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads