Hreyfiorka
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Hreyfiorka er orka sem hlutur býr yfir sökum hreyfingar sinnar. Hún er skilgreind sem sú vinna sem þarf til að koma kyrrstæðum hlut af ákveðnum massa á tiltekna hreyfingu. Til að hluturinn geti staðnæmist aftur þarf að beita hann sömu vinnu í neikvæða stefnu. SI-mælieining hreyfiorku er júl þar sem júl er:

Í sígildri aflfræði er hreyfiorka hlutar af massa m á hraðanum v gefin með formúlunni:
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads