Hringmyrkvi
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Hringmyrkvi er sólmyrkvi sem verður þegar tunglið skyggir fyrir sólkringluna miðja en ekki jaðar hennar, séð frá athugunarstað. Almyrkvi verður ef tunglið hylur alla sólarkringluna, en deildarmyrkvi ef tunglið skyggir aðeins á sneið af sólinni.

Tengt efni
- Almyrkvi
- Deildarmyrkvi
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads