Hrymur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Hrymur er sagður sá jötunn sem stýrir skipinu Naglfari þá er Ragnarök verða samkvæmt Gylfaginningu. Í Völuspá er Loki sagður skipsstjóri og Hrymur einungis vopnaður jötunn.
Blendingi lerkitegundanna Evrópulerkis og Síberíulerkis hefur verið gefið nafnið Hrymur vegna vaxtarþrótts síns.
Tilvísun
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads