Human-Etisk Forbund

From Wikipedia, the free encyclopedia

Human-Etisk Forbund
Remove ads

Human-Etisk Forbund (HEF) eru samtök norskra veraldlegra húmanista. Samtökin voru stofnuð árið 1956 í Osló. Árið 2020 náðu meðlimir tölunni 100.000. Það gera um 1,8% af heildarmannfjölda Noregs. Einstaklingar yfir 15 ára geta gerst meðlimir.

Thumb
Einkennismerki.

HEF er tengt alþjóðlegum samtökum veraldlegra húmanista eins og European Humanist Federation (EHF) og International Humanist and Ethical Union. Siðmennt á Íslandi eru systursamtök HEF.

HEF gefur út blaðið Fri tanke.

Remove ads

Heimild

Fyrirmynd greinarinnar var „Norwegian Humanist Association“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 6. september 2016.

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads