Humlar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Humlar eru blóm humaljurtarinnar og eru aðallega notaðir í bjórgerð til að gefa biturt bragð og til að vinna á móti skemmdum. Þar að auki gefa þeir bjórnum bragð og ilm sem minnir á blóm eða ávexti.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
