Humalættkvísl
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Humalættkvíslin (fræðiheiti: Humulus) er lítil ættkvísl blómstrandi plantna í humlaætt (Cannabaceae). Tegundirnar eru ættaðar frá tempruðum svæðum norðurhvels. Humlar eru kvenblóm (könglar) tegundarinnar H. lupulus; og sem aðalbragðefni í bjór, er H. lupulus ræktaður víða um heim.
Remove ads
Tegundir
Það eru þrjár tegundir, og ein er með fimm afbrigði:
- Humulus japonicus (syn. H. scandens). Austur Asíu.
- Humulus yunnanensis Frá Yunnan í Kína.[1]
- Humulus lupulus. Humall. Evrópa, vestur Asía, Norður-Ameríka.[2] Sú eina sem er notuð í bjór.
- Humulus lupulus var. lupulus. Evrópa. Vestur Asía.
- Humulus lupulus var. cordifolius. Austur Asía.
- Humulus lupulus var. lupuloides (syn. H. americanus). Austurhluti Norður-Ameríku.
- Humulus lupulus var. neomexicanus. Vesturhluti Norður-Ameríku.[3]
- Humulus lupulus var. pubescens. Miðvestur til austurhluti Norður Ameríku.[4][5]
Remove ads
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
