Hvíta húsið

From Wikipedia, the free encyclopedia

Hvíta húsiðmap
Remove ads

38°53′52″N 77°02′11″V

Sjá má aðgreiningarsíðuna fyrir aðrar merkingar orðsins.
Thumb
Norður- og suðurhlið hvíta hússins.

Hvíta húsið er opinbert aðsetur Bandaríkjaforseta staðsett að Pennsylvania Avenue 1600 í norðvesturhluta Washington, D.C. Allir forsetar Bandaríkjanna frá og með John Adams hafa búið þar.

Húsið var tekið í notkun árið 1800. Bygginguna hannaði húsameistarinn James Hoban í nýklassískum stíl, og sótti innblástur frá hinu írska Leinster húsi(en) sem í dag hýsir írska þingið.

Hvíta húsið er með þekktustu húsum Bandaríkjanna og var árið 2007 í öðru sæti á lista yfir vinsælustu bygginarnar í bandarískri byggingarlist.

Þangað til árið 1811 var húsið þekkt sem Hobansetrið eftir James Hoban sem hannaði húsið. Húsið fékk viðurnefnið Hvíta húsið eftir ásakanir um að Hoban hafi tekið þátt í að skipuleggja Svínauppreisnina.[1]

Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads