Hvalurinn

From Wikipedia, the free encyclopedia

Hvalurinn
Remove ads

Hvalurinn (latína: Cetus) er stjörnumerki sem liggur nærri miðbaug himins þar sem vatnamerkin eru: Vatnsberinn, Fljótið, Fiskarnir og Suðurfiskurinn. Nafnið vísar í Ketos, sem í grískri goðafræði getur verið hvaða stóra sæskrímsli sem er, en er oftast þýtt sem „hvalur“ (sbr. söguna um Jónas í hvalnum).

Thumb
Hvalurinn á stjörnukorti.

Bjartasta stjarnan í Hvalnum er Difda (Beta Ceti) sem er rauðgul risastjarna í 96 ljósára fjarlægð frá jörðu. Mira eða Ómíkron Ceti, var fyrsta breytistjarnan sem var uppgötvuð.

Remove ads

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads