Hverfill
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Hverfill eða hverfihreyfill, stundum kallaður túrbína, er hreyfill, sem notar hraðfara gas eða vökva til að knýja hverfilhjólin. T.d. má nýta gufuafl eða vatnsafl til raforkuframleiðslu.

Tengt efni
- Gashverfill
- Gufuhverfill
- Vatnshverfill
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads