Skapti Ólafsson og félagar - Ef að mamma vissi það

From Wikipedia, the free encyclopedia

Skapti Ólafsson og félagar - Ef að mamma vissi það
Remove ads

Skapti Ólafsson og félagar er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1957. Á henni syngur Skapti Ólafsson tvö rokklög útsett af Magnúsi Ingimarssyni. Um er að ræða fyrstu rokklög sem tekin eru upp á Íslandi.[1] Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Staðreyndir strax IM 117, Flytjandi ...
Remove ads

Lagalisti

  1. Syngjum hátt og dönsum - Lag - texti: Bell, Lattanzi - Elsa Magnúsdóttir - Hljóðdæmi
  2. Ef að mamma vissi það - Lag - texti: Endsley - Skafti Sigurþórsson - Hljóðdæmi

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads