Alþjóðlega góðtemplarareglan

From Wikipedia, the free encyclopedia

Alþjóðlega góðtemplarareglan
Remove ads

Alþjóðlega góðtemplarareglan (enska: International Organisation of Good Templars eða IOGT) eru alþjóðleg bindindissamtök stofnuð í Bandaríkjunum árið 1850. Skipulag reglunnar byggist á Frímúrarasamtökunum. Hún breiddist fyrst út í Bandaríkjunum, Kanada og nýlendum Breta og Norður-Evrópu.

Thumb
Góðtemplarahúsið í Tromsø

Góðtemplarareglan barst til Íslands frá Noregi 1884 og Stórstúka Íslands var stofnuð 25. júní 1886.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads