Illinois-háskóli í Chicago
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Illinois-háskóli í Chicago (e. University of Illinois at Chicago eða UIC) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Chicago í Illinois í Bandaríkjunum. Hann er hluti af Illinois-háskóla og er stærsti háskólinn á Chicago-stórborgarsvæðinu. Rúmlega 15 þúsund nemendur stunda þar grunnnám og tæplega 7 þúsund stunda framhaldsnám. Við skólann starfa um 2300 háskólakennarar.

Remove ads
Tenglar

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Illinois-háskóla í Chicago.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads