Ilmvatn

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ilmvatn
Remove ads

Ilmvatn er blanda ilmolía, ilmefna og leysiefna sem notað er til að gefa mannslíkamanum, dýrum, hlutum eða herbergjum notalegan ilm. Ilmefnin í ilmvatni geta ýmist verið náttúruleg, t.d. úr jurtum eða dýrum, eða manngerð.

Thumb
Gamaldags ilmvatnsflaska með úðara

Heimildir eru til um að ilmvatn hafi verið notað frá fornum tíma. Nútímailmvatnagerð hófst á 19. öld þegar fyrstu manngerðu ilmefnin voru fundin upp, m.a. vanillín og kúmarín.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads