Innipúkinn

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Innipúkinn er tónleikahátíð í Reykjavík í byrjun ágúst. Hún var fyrst haldin um verslunarmannahelgi árið 2001 í Viðey. Hátíðin var stofnuð af Grími Atlasyni, Dr. Gunna og fleiri sem svar við þeim fjölda útihátíða sem almennt eru haldnar þessa helgi. Það sem gerir hátíðina sérstaka er að hún er ekki haldin í hagnaðarskyni eins og margar aðrar stórhátíðir heldur sinna stjórnendur henni í frítíma sínum.[1]

Hátíðin féll niður vegna covid árin 2020[2] og 2021[3].

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads