Interstellar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Interstellar
Remove ads

Interstellar er vísindaskáldsögumynd frá 2014 eftir bandaríska leikstjórann Christopher Nolan. Í aðalhlutverkum eru Matthew McConaughey, Anne Hathaway, Jessica Chastain, Bill Irwin, Ellen Burstyn, Matt Damon og Michael Caine. Myndin segir frá hópi geimfara sem ferðast gegnum ormagöng við Satúrnus til að finna ný heimkynni fyrir mannkyn þar sem hungursneyð ríkir á Jörðinni.

Thumb
Auglýsingaspjald fyrir myndina í Tókýó.

Myndin naut nokkurra vinsælda í kvikmyndahúsum og kom út í hagnaði. Hún fékk almennt fremur jákvæða dóma, sérstaklega fyrir vísindalega nákvæmni. Eðlisfræðingurinn Kip Thorne var ráðgjafi við gerð myndarinnar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads