Isar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Isar er á í Austurríki og í Bæjaralandi í Þýskaland. Uppspretta árinnar er í Karwendel-fjöllum í Ölpunum. Isar rennur inn í Þýskaland nálægt Mittenwald og fer í gegnum Krün, Wallgau, Bad Tölz, München og Landshut þar til hún rennur í Dóná nálægt Deggendorf. Hún er 295 km löng og er meðal lengstu áa í Bæjaralandi.
![]() |
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads