Iván Campo

From Wikipedia, the free encyclopedia

Iván Campo
Remove ads

Iván Campo Ramos fæddur 21. febrúar árið 1974 í San Sebastián er spænskur fyrverandi knattspyrnumaður. Campos lék stöðu varnarsinnaðs miðjumann, og spilaði stórt hlutverk í sigursælu Real Madrid liði á árunum 1998-2003 . Meðal félagsliða sem hann lék með á löngum ferli voru Valencia , Real Madrid og Bolton Wanderers.

Thumb

Titlar

UEFA Champions League
Intercontinental Cup
La Liga
Supercopa de España

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads