Jóladagatal Sjónvarpsins

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Jóladagatal Sjónvarpsins er árlegur viðburður í íslensku sjónvarpi þar sem taldir eru niður dagarnir til jóla í formi sjónvarpsþátta. RÚV sýndi fyrst jóladagatalið Jólin Nálgast í Kærabæ árið 1988. Árið 1989 var ekkert jóladagatal á dagskrá RÚV en allar götur síðan 1990 hefur jóladagatal verið árviss viðburður. RÚV hefur framleitt níu þessara dagatala að meðtöldu Jólin nálgast í Kærabæ en einnig sýnt jóladagatöl frá Þýskalandi, Danmörku, Noregi og Svíþjóð.

Remove ads

Íslensku Jóladagatölin

Nánari upplýsingar Ár, Titill ...
Remove ads

Erlend dagatöl í íslensku sjónvarpi

Nánari upplýsingar Ár, Titill ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads