Jón Ásbjörnsson

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Jón Ásbjörnsson (1890-1966) var íslenskur lögfræðingur og hæstaréttardómari.

Jón fæddist í Reykjavík árið 1890, hann varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1910, lauk embættisprófi í lögfræði árið 1914 frá Háskóla Íslands. Að loknu laganámi starfaði hann sem fulltrúi hjá lögreglustjóranum í Reykjavík frá 1918-1919, en annars var hann málflutningsmaður alla sína starfsævi. Jón var aðalhvatamaðurinn að stofnun hins íslenzka fornritafélags árið 1928, var hann formaður félagsins til æviloka. Jón var skipaður hæstaréttardómari 1945 og gegndi því embætti til 1960.[1]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads