Jørn Utzon
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Jørn Utzon (9. apríl 1918 – 29. nóvember 2008[1]) var danskur arkitekt. Hans þekktasta verk er án efa óperuhúsið í Sydney en það var skráð á heimsminjaskrá UNESCO árið 2007[2].

Utzon hlaut Pritzker-verðlaunin árið 2003.
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads