Júl

mælieining orku From Wikipedia, the free encyclopedia

Júl
Remove ads

Júl (enska: Joule) er SI-mælieining orku og vinnu, táknuð með J. Nefnd eftir breska eðlisfræðingnum James Prescott Joule (1818-1889). Jafngildir einingunni njútonmetra (Nm), þ.e. 1 J = 1 Nm = 1 kg m2/s2.

Thumb
Breski eðlisfræðingurinn James Prescott Joule (1818-1889).

Kílójúl er þúsund júl (1000 J), en megajúl er milljón júl (1.000.000 J).

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads