Jacques Offenbach
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Jacques Offenbach (20. júní 1819 – 5. október 1880) var tónskáld og sellóleikari. Hann er talinn til helstu tónskálda frönsku rómantíkurinnar.

Offenbach fæddist inn í þýska tónlistarfjölskyldu, en faðir hans var forsöngvari við sýnagóguna í Köln. Hann fluttist svo 14 ára gamall til Parísar og bjó þar það sem eftir var ævinnar.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads