Jakob Frímann Magnússon

íslenskur tónlistarmaður og Alþingismaður From Wikipedia, the free encyclopedia

Jakob Frímann Magnússon
Remove ads

Jakob Frímann Magnússon (f. 4. maí 1953 í Kaupmannahöfn) er íslenskur tónlistarmaður, tónskáld, kvikmyndagerðarmaður og fyrrum alþingismaður. Hann er stofnmeðlimur hljómsveitarinnar Stuðmanna. Auk þess var hann í bandarísku hljómsveitinni Bone Symphony á níunda áratugnum.

Staðreyndir strax (JFM), Alþingismaður ...

Jakob var kjörinn á þing 2021 í Norðausturkjördæmi fyrir Flokk fólksins. Hann hlaut ekki brautargengi á lista flokksins fyrir Alþingiskosningarnar 2024 og yfirgaf hann í kjölfarið. Hann gekk því til liðs við Miðflokkinn og var í öðru sæti í Reykjavík norður en komst ekki inn á þing.[1]

Remove ads

Tengt efni

Heimildir og ítarefni

Þórunn Erlu- Valdimarsdóttir (2011). Með sumt á hreinu: Jakob Frímann Magnússon lítur um öxl. JPV útgáfa. ISBN 978-9935-11-228-6.

Tenglar

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads