Jaltaráðstefnan
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Jaltaráðstefnan eða Krímráðstefnan var ráðstefna sem haldin var 4.–11. febrúar 1945 í Jalta á Krímskaga en þar hittust þjóðhöfðingjar Bandaríkjanna, Sovétríkjanna og Bretlands; Franklin D. Roosevelt, Jósef Stalín og Winston Churchill um skiptingu landsvæða til sigurvegara eftir stríð. Ráðstefnan var önnur í röð þriggja ráðstefna þessara þjóðarleiðtoga, fyrsta ráðstefnan var í Teheran og þriðja ráðstefnan var í Potsdam.

Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads