Jamblikkos
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Jamblikkos (um 245 – um 325, gríska: Ιάμβλιχος) var nýplatonskur heimspekingur sem hafði mikil áhrif á þá stefnu sem nýplatonisminn tók eftir hans dag. Hans er einnig minnst fyrir athugasemdir sínar við pýþagóríska heimspeki. Hann skrifaði einnig ævisögu um Gríska heimspeking og stærðfræðing Pýþagóras.


Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads