Jawi

From Wikipedia, the free encyclopedia

Jawi
Remove ads

Jawi er útfærsla á arabíska stafrófinu fyrir malasísk tungumál, m.a. asenísku. Það er annað af tveimur opinberum leturkerfum í Brúnei, og að hluta notað í Malasíu, Indónesíu og Singapúr, einkum í trúarlegu samhengi.

Thumb
Jawi-stafrófið. Taflan er lesin frá hægri til vinstri, að ofan niður.

Kynning

Jawi-stafrófið hefur verið til í margar aldir á Malaja-svæðinu. Þróun þess hefur verið tengd komu Íslams í heimshlutann. Það samanstendur aðallega af arabískum stöfum en einnig nokkrum sem aðeins eru í Jawi.

Jawi-stafrófið er eitt elsta letur sem notað hefur verið til að skrifa Malaj. Það hefur verið í notkun síðan á tíma Pasai íslams, til Súltánadæmisins Malacca, Súltánadæmisins Johur og í Aceh á 17. öld. Sannanir fyrir þessu finnast Terengganu töflunni frá því 1303 e.Kr., á meðan elstu heimildir um rómverskt stafróf eru frá því undir lok 19. aldar.

Remove ads

Bókstafir

Nánari upplýsingar Stafur, Stakur ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads