John Edwards

From Wikipedia, the free encyclopedia

John Edwards
Remove ads

Johnny Reid „John“ Edwards (f. 10. júní 1953) er bandarískur stjórnmálamaður, fæddur í Seneca í Suður-Karólínufylki. Hann var öldungardeildarþingmaður í öldungadeild Bandaríkjaþings fyrir Norður-Karólínufylki á árunum 1999-2005. Edwards sóttist eftir útnefningu Demókrata sem forsetaframbjóðandi í forsetakosningunum 2004 og 2008 og var varaforsetaefni Johns Kerry árið 2004.

  Þessi æviágripsgrein sem tengist stjórnmálum og Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
John Edwards
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads