Jonathan Dancy

From Wikipedia, the free encyclopedia

Jonathan Dancy
Remove ads

Jonathan Peter Dancy (fæddur 8. maí 1946) er breskur heimspekingur sem fæst einkum við þekkingarfræði og siðfræði. Hann er prófessor í heimspeki við University of Reading og University of Texas í Austin.

Staðreyndir strax Persónulegar upplýsingar, Fæddur ...

Dancy hefur mikið fengist við þekkingarfræði skynjunar en hefur á síðari árum einnig fengist við siðfræði og athafnafræði. Hann heldur því fram að ástæður til athafna séu háðar samhengi.

Remove ads

Helstu ritverk

Bækur

  • An Introduction to Contemporary Epistemology (Oxford: Blackwell, 1985).
  • Moral Reasons (Blackwell: Oxford, 1993).
  • Practical Reality (Oxford: Oxford University Press, 2000).
  • Ethics Without Principles (Oxford: Clarendon Press, 2004).

Greinar

  • „On Moral Properties“, Mind XC (1981): 367-385.
  • „Ethical Particularism and Morally Relevant Properties“, Mind XCII (1983): 530-547.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads