Jean Baptiste Joseph Fourier

From Wikipedia, the free encyclopedia

Jean Baptiste Joseph Fourier
Remove ads

(Jean Baptiste) Joseph Fourier (21. mars 176816. maí 1830) var franskur barón, verkfræðingur og stærðfræðingur. Hann er þekktastur fyrir rannsóknir sínar á varmaleiðni og á hornafallaröðum. Þessar raðir eru við hann kenndar og kallast Fourier-raðir og hafa gífurlega þýðingu í eðlisfræði, verkfræði og á fleiri sviðum, auk þess að vera stærðfræðilega áhugaverðar.

Thumb
Jean-Baptiste Joseph Fourier
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads