Julian Nagelsmann
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Julian Nagelsmann (fæddur 23. júlí 1987 í Landsberg am Lech) er þýskur knattspyrnuþjálfari og fyrrverandi leikmaður. Frá 2021-2023 þjálfaði hann Bayern München. Þar áður þjálfaði hann 1899 Hoffenheim og RB Leipzig.

Sem knattspyrnumaður spilaði hann m.a. hjá 1860 München og FC Augsburg (2007-2008).
Heimildir
- https://www.rnz.de/1899hoffenheim/1899nachrichten_artikel,-1899-hoffenheim-julian-macht-naegel-mit-koepfen-_arid,367462.html
- https://www.foxsportsasia.com/message/?rv=football Geymt 21 september 2017 í Wayback Machine
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads