Juneau
höfuðborg Alaska í Bandaríkjunum From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Juneau er höfuðstaður Alaska fylkis Bandaríkjanna og hluti af Juneau-sveitarfélaginu. Í borginni og sveitarfélaginu búa um 31.500 manns (2023).[1] Borgin er nefnd eftir gullgrafaranum Joe Juneau.

Kanadísku landamærin eru rétt austur af borginni, þ.e. Breska-Kólumbía. Engir vegir tengja Juneau við aðra hluta Alaska og meginland Norður-Ameríku. Bílferjur eru hins vegar til staðar sem og flugsamgöngur.
Fiskveiðar og ferðaþjónusta eru mikilvægar atvinnugreinar. Skemmtiferðaskip eru algeng sjón á sumrin.
Remove ads
Tilvísanir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads