Kákasus
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kákasus er svæðið milli Svartahafs og Kaspíahafs og inniheldur Kákasusfjöll og láglendið umhverfis þau. Almennt er að telja til Kákasus löndin Armeníu, Georgíu, Aserbaísjan og norðurhlíðar fjallanna í Rússlandi: Krasnodar, Stavropol og sjálfsstjórnarhéruðin Adygea, Kalmikía, Karasjaí-Sjerkessía, Kabardínó-Balkaría, Norður-Ossetía, Ingúsetía, Téténía og Dagestan.

Þrjú lönd á svæðinu gera tilkall til sjálfstæðis en eru ekki viðurkennd af alþjóðasamfélaginu: Abkasía, Nagorno-Karabakh og Suður-Ossetía.
Landfræðilega er Kákasus hluti Asíu en er oft talið til Evrópu af sögulegum og menningarlegum ástæðum.
Þá telst Elbrusfjall hæsta fjall Evrópu.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads