Kárahnjúkar
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kárahnjúkar eru móbergstindar á austurhluta miðhálendi Íslands, austan Jökulsár á Dal á móti Hafrahvammagljúfrum. Tindarnir eru Fremri-Kárahnjúkur og Ytri-Kárahnjúkur og er sá síðari hærri eða 836 metra hár. Auðvelt aðgengi er að hnjúkunum þar sem malbikaður vegur er frá Héraði, tilkominn vegna Kárahnjúkavirkjunnar.
Remove ads
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads