Kárahnjúkar

From Wikipedia, the free encyclopedia

Kárahnjúkarmap
Remove ads

Kárahnjúkar eru móbergstindar á austurhluta miðhálendi Íslands, austan Jökulsár á Dal á móti Hafrahvammagljúfrum. Tindarnir eru Fremri-Kárahnjúkur og Ytri-Kárahnjúkur og er sá síðari hærri eða 836 metra hár. Auðvelt aðgengi er að hnjúkunum þar sem malbikaður vegur er frá Héraði, tilkominn vegna Kárahnjúkavirkjunnar.

Staðreyndir strax Hæð, Land ...
Remove ads

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads