Kármánlína
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Kármánlínan er ímynduð lína sem liggur við 100 kílómetra yfir sjávarmáli jarðar og er yfirleitt skilgreind sem mörkin á milli gufuhvolfsins og geimsins. Línan er nefnd eftir ungverska-bandaríska flugverkfræðingnum Theodore von Kármán (1881–1963) sem fyrst skilgreindi mörkin.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads