Fimm krydda blanda
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fimm krydda blanda er blanda kryddjurta sem algengt er að nota í kínverskri matargerð. Í blöndunni eru blandað saman í jöfnum hlutföllum kassíu/kanel, stjörnuanís, sichuanpipar, negul og fennikufræi. Í þessari kryddblöndu eru fimm bragðtegundir sætt, súrt og salt.

Tenglar
- Mestnotuðu bragðefni í Kína Geymt 6 mars 2016 í Wayback Machine
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads