Kónakrí

From Wikipedia, the free encyclopedia

Kónakrí
Remove ads

Kónakrí (malinkeska: Kɔnakiri) er höfuðborg Gíneu og stærsta borg. Borgin er hafnarborg við Atlantshaf. Samkvæmt mannfjöldatölum Sameinuðu þjóðannar voru íbúar borgarinnar tæpar tvær milljónir árið 2020.[1]

Thumb
Kónakrí
Thumb
Staðsetning Kónakrí innan Gíneu

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads