Kölkun

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Kölkun lýsir söfnun kalsíumsalta í líkamsvef. Kölkun á sér stað aðallega við myndun beina. Stundum safnast kalsíum fyrir í mjúkvef og veldur því að vefurinn harðnar, í æðakölkun verða slagæðarnar harðar, nýrnasteinar myndast líka vegna kalsíum-uppsöfnunar.

Skeljar skeldýra myndast í gegnum kölkun.

  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads