Khabarovskfylki
fylki í Asíuhluta Rússneska sambandsríkisins From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Khabarovskfylki (rússnesku: Хаба́ровский край, Khabarovskíj kraj) er landshluti (край) innan Rússneska sambandsríkisins og ein 83 eininga þess. Höfuðstaður fylkisins er Khabarovsk. Íbúafjöldi var 1.343.869 árið 2010.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads