Kafendur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Kafendur
Remove ads

Kafendur (fræðiheiti Aythyinae) eru fuglar af andaætt sem geta kafað djúpt eftir æti. Flestar endur eru buslendur en það þýðir að þær láta sér nægja að stinga höfðinu ofan í vatnið .

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Genera ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads