Kaffibætir

From Wikipedia, the free encyclopedia

Kaffibætir
Remove ads

Kaffibætir (áður kallaður export, komið af vöruheitinu Export, sem var ein tegund kaffibætis) er þurrkuð, ristuð og mulin sikkorírót (jólasalat), sem fyrrum var notuð til að drýgja kaffi. Rótinni var blandað saman við malað kaffi, stundum allt að því til helminga. Talað var um baunakaffi ef kaffið var eingöngu úr kaffi og án kaffibætis.[1]

Thumb
Kaffibætir með íslenskum merkingum. Mynd tekin í Árbæjarsafni.
Remove ads

Tengt efni

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads