Kalsedón

From Wikipedia, the free encyclopedia

Kalsedón
Remove ads

Kalsedón (líka þekkt sem glerhallur eða draugasteinn) er kvarssteinn.

Thumb
Kalsedón

Lýsing

Kalsedón er kísilsteind, myndlaus en smágerð, þráðótt. Hálfgegnsætt með daufum gler- eða fitugljáa. Oftast hvítleitt eða gráleitt, en aðrir litir hafa einnig fundist. Íslenska orðið draugasteinn vísar til þess að slíkur steinn ljómar í myrkri við sérstakar aðstæður [1]

  • Efnasamsetning: SiO2
  • Kristalagerð: trígónal (hexagónal)
  • Harka: 7
  • Eðlisþyngd: 2,57-2,65
  • Kleyfni: engin

Útbreiðsla

Kalsedón er algeng holufylling í þóleiítbasalti og líparíti. Oft yst í holum þar sem kvars er innst.

Heimild

  • Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads