Knapprunni
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Knapprunni (fræðiheiti: Capparis spinosa) er fjölær runni með lítil, þykk lauf og hvít eða bleik blóm, sem vex allt í kringum Miðjarðarhafið. Hann er fyrst og fremst þekktur fyrir að gefa af sér æta blómknappa og fræ (kapers) sem eru ýmist söltuð eða súrsuð og borðuð sem krydd.
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads