Karl-Heinz Rummenigge
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Karl-Heinz Rummenigge (fæddur 25. september árið 1955 í Lippstadt, Þýskalandi) er fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann lék í mörg ár fyrir þýska landsliðið. Rummenigge spilaði á HM 1978, HM 1982 og HM 1986. Hann var í lykilhlutverki fyrir bæði félagið sem hann spilaði lengst með Bayern München og Þýskaland.
Heimildir
- https://web.archive.org/web/2019*/https://static.fifa.com/fifa-tournaments/players-coaches/people=44587/index.html
- https://www.munzinger.de/search/go/document.jsp?id=01000000958
- https://www.footballdatabase.eu/en/player/details/16418
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads