Karlsruher SC

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Karlsruher SC er þýskt knattspyrnufélag staðsett í Karlsruhe. Helsti rígur þess er við nágranna sína í VfB Stuttgart. Þeirra síðasti stóri titill var Intertoto-Bikarinn sem þeir unnu árið 1996.

Staðreyndir strax Gælunafn/nöfn, Stofnað ...
Remove ads

Árangur Karlsruher SC

Titlar

  • Þýskir meistarar: 1
    • 1909
  • Þýskir Bikarmeistarar: 2
    • 1954–55, 1955–56
  • Intertoto-Bikarinn: 1
    • 1996

Þekktir Leikmenn

Þjálfarar

  • Reinhold Fanz (2004-2005)
  • Lorenz-Günther Köstner (2002-2004)
  • Stefan Kuntz (2000-2002)
  • Joachim Löw (1999-2000)
  • Jörg Berger (1998)
  • Winfried Schäfer (1986-1998)

Staða í Deild

Nánari upplýsingar Tímabil, Deild ...
Remove ads

Tengill

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads